Hengihreiður
Hreiðrið er gert úr 100% bómull (255 g / m²) og er sterkt, endingargott og auðvelt að þrífa.
Þvermál: 70 cm, Hæð: 1,50 m
Notalegt hengihreiður fyrir börn - tilvalið rými fyrir lestur, leik eða slökun.
Þetta hengihreiður er ætlað fyrir börn 3 ára og eldri. Hámarks burðargeta eru 80 kg. Hreiðrið er hægt að hengja upp í loft með krók og keðju/reipi (fylgir ekki)
Í pakkanum er:
- Hengihreiður
- Snúningskrókur sem kemur í veg fyrir að hengihreiðrið snúist
- Loftpúði (sessa)
Hreiðrið á að handþvo og það má ekki setja í þurrkara.
Hengihreiðrið er framleitt eftir ströngustu öryggis og gæðastöðlum. Því fylgir notkunarupplýsingar á íslensku, ensku, þýsku og frönsku.