Um okkur


Knús er lítið Íslenskt hönnunarfyrirtæki. Við höfum verið til staðar síðan 2010 og púðinn er handsaumaður á Íslandi.

Knús púðinn er upplagður fyrir alla verðandi foreldra og einnig þægilegur sem almennur stuðningur fyrir alla, hvort sem markmiðið er að sofa betur, hafa stuðning við prjónaskap eða jógastundun.

Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu og hægt er að bóka okkur í heimsókn þegar bumbuhópar eru að hittast til að kynna púðann og notagildi hans.

Fyrirtækjaupplýsingar
Kó12 ehf
kt.531120-1080
vsk númer 139349

knuspostur@gmail.com